Iðn- og tæknifræðideild
Deildarforseti:Ásgeir Ásgeirsson
KennararSkoða
Diplóma í rafiðnfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:90
Um námsleiðinaHagnýtt fjarnám fyrir fólk með sveinspróf í rafiðngrein. Í náminu er m.a. fjallað um iðntölvustýringar, raflagnahönnun, reikningshald, stjórnun og rekstur, og rafeindatækni ásamt hagnýtu lokaverkefni. Lögverndað starfsheiti: iðnfræðingur. Veitir meistararéttindi.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarKennslufræðiSkyldaAI KFR10024 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnun, rekstur og öryggiSkyldaAI STJ10024 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvur og skjámyndir - KælitækniSkyldaRI PLC20036 Einingar
Nánari upplýsingarRafeindatækniSkyldaRI REI10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaforkukerfisfræði og rafvélarSkyldaRI RFR10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaflagnahönnunSkyldaRI RLH10036 Einingar
Nánari upplýsingarEðlisfræðigrunnurValnámskeiðSG EÐL10000 Einingar
Nánari upplýsingarÍslenskugrunnurValnámskeiðSG ÍSL10000 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarLögfræðiSkyldaAI LOG10036 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaAI REH11036 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd hönnun í Revit og AutoCadSkyldaRI HON10036 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarLýsingartækniSkyldaRI LÝR10136 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvustýringarSkyldaRI PLC10036 Einingar
Nánari upplýsingarRafmagnsfræðiSkyldaRI RAF10036 Einingar
Nánari upplýsingarReglunar- og kraftrafeindatækniSkyldaRI REK10036 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn tækniSkyldaRI STA10036 Einingar
Nánari upplýsingarEnskugrunnurValnámskeiðSG ENS10000 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigrunnurValnámskeiðSG STÆ10000 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar0. Frumgreinanám
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagKennt í fjarnámi í 15 vikur.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Hér að neðan má sjá ágrip af helstu atriðum og hugtökum sem kennd verða í námskeiðinu SG STÆ 1000 - Stærðfræðigrunnur I.
  • Talnareikningur
    • Andhverfar aðgerðir - hvað er andverf aðgerð
      • listi yfir nokkur pör andhverfra aðgerða
      • samlagningarandhverfa
        • samlagningarhlutleysa
      • margföldunarandhverfa
        • margföldunarhlutleysa
    • Brotareikningur
      • almenn brot
        • samnefnari
        • lægsti samnefnari
      • brotabrot
    • Talnalínan
      • staðsetning á talnalínunni
      • fjarlægðir á talnalínunni
      • tölugildi (algildi)
  • Bókstafareikningur
    • Víxlregla
      • samlagningar (og frádrátts)
      • margföldunar
    • Tengiregla
      • samlagningar (og frádrátts)
      • margföldunar
    • Dreifiregla
    • Liðun
      • að gera margfeldi að samlagningu
    • Þáttun
      • að gera samlagningu að margfeldi
    • Brotareikningur
      • almenn brot - útvíkkun frá talnareikningi
  • Jöfnur
    • Jöfnur
      • jöfnur almennt - hvað er jafna - lausn á jöfnum
        • andhverf föll 
          • listi yfir pör andhverfra falla
          • sjá Föll hér nokkru neðar
      • 1. stigs jöfnur - línulegar jöfnur
      • 2. stigs jöfnur
        • aðgreinir
        • jafna fyrir lausn á 2. stigs jöfnum
  • Velda-, róta- og lógaritmareikningur
    • Veldi
      • veldisvísir
      • veldi í heiltölum
        • tölur og bókstafir
      • veldareglur
    • Rætur
      • rótarvísir
      • rætur í heiltölum
        • tölur og bókstafir
      • rótareglur
    • Brotin veldi
      • veldi í almennum brotum
        • tölur og bókstafir
        • sömu reglur og fyrir heiltölu veldi
        • samsett úr veldum og rótum
    • Lograr
      • 10-logri
      • lograreglur
      • náttúrlegur logri (vita að hann sé til)
  • Gröf
    • myndræn framsetning (línurit eða svæði)
    • fyrir jöfnur
    • fyrir ójöfnur
  • Föll - fyrstu skref
    • Almennt
      • gröf falla
        • sjá listann undir Gröf hér aðeins ofar
      • skurðpunktar
        • tengsl við gröf og myndræn merking
        • skurðpunktar við x-ás (geta verið margir)
          • núllstöðvar
        • skurðpunktur við y-ás (aldrei fleiri en einn, stundum enginn)
        • skurðpunktar milli falla
      • áhrif formerkja
        • tengsl við gröf og myndræn merking
    • Sérstakar tegundir falla
      • Margliður
        • hæsti veldisliður
        • núll margliðan
        • 1. stigs margliður
          • beinar línur
          • hallatala línu
          • áhrif stuðlanna tveggja
          • sjá einnig listann undir Almennt hér aðeins ofar
        • 2. stigs margliður
          • fleygbogar (parabólur)
          • topp og botnpunktar
          • samhverfuás
          • áhrif stuðlanna þriggja
          • sjá einnig listann undir Almennt hér aðeins ofar
        • þáttun margliða
          • tengsl við núllstöðvar
          • tengsl við lausn á jöfnum
          • þáttun 2. stigs margliða
            • tengsl við lausn á 2. stigs jöfnum (sjá Jöfnur og ójöfnur hér nokkru ofar)
        • formerkjamyndir
          • áhrif formerkja
      • Veldisföll (vísisföll)
        •  veldisföll með grunntölunni 10
      • Lograföll
        • tíu-logri
          • andhverfan við vísisfallið með grunntöluna 10
            • sjá andhverfur í listanum Jöfnur hér nokkru ofar
          • tíu-lograreglur
        • náttúrulegur-logri, stutt ágrip
  • Vektorar (vigrar)
    •  Skilgreining
      • staðsetning í 2 víddum
      • færsla í 2 víddum
      • upphafspunktur
      • endapunktur
      • hnit
      • lengd
      • stefnuhorn
      • stöðuvigur
      • hallatala
    • Samlagning og frádráttur
      • í hnitum
      • myndrænt
      • víxlreglan
      • tengireglan
      • innskostsreglan
      • samlagningarandhverfan
    • Margfeldi
      • margfeldi vektors og tölu
        • í hnitum
        • myndrænt
        • reglur
        • einingavektor
      • margfeldi tveggja vektor - innfeldi
        • skilgreining
        • víxlregla
        • dreifiregla
        • fleiri reglur
        • tengsl við hornrétta vektora og línur
    • Þvervektor
      • skilgreining
      • nokkrar reglur
  • Hornaföll
    •  Bogamál og bogaeining
      • radíanar
    • Eingahringurinn
      • einingavektor (sjá vektora hér nokkru ofar)
      • stefnuhorn (sjá vektora hér nokkru ofar)
      • samhengi við hornaföllin sin(x), cos(x), tan(x)
        • stærð
        • formerki
    • Horn milli vektora
    • Hornafallareglur
Námsmarkmið
Stefnt er að því að nemendur:
  • öðlist þekkingu á þessum grundvallaratriðum stærðfræðinnar
    • talnareikningi
    • bókstafareikningi
    • jöfnum
    • velda- og rótareikningi
    • lograreikningi
    • gröfum
    • frumatriðum stærðfræðilegra falla
    • vektorum
    • einingahringnum
    • hornaföllum
    • hornafallareglum
  • nái leikni í
    • að leysa dæmi og verkefni úr ofantöldu námsefni sem nær meðal annars yfir
      • reikninga með tölur og bókstafi
      • finna lausnir á jöfnum með einangrun óþekktra stærða
      • beitingu velda-, róta- og lograreglna
      • draga upp myndir og gröf
      • reikningum í tvívídd með vektorum
      • reikningum sem tengjast einingahringnum
      • beitingu hornafallareglna
  • auki hæfni sína í 
    • að skilja stærðfræðileg viðfangsefni og úrlausnir þeim tengdum.
    • að setja fram stærðfræðileg viðfangsefni og leysa
    • að tengja saman stærðfræðileg viðfangsefni við myndræna framsetningu

Námsmat
Skriflegt lokapróf gildir 80% (þriggja tíma próf)Skilaverkefnin gilda samtals 20%.
Lesefni
Aðalbók:STÆ 203 og STÆ 303
Höfundur:Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson, Stefán G. Jónsson.
Útgefandi:Tölvunot ehf..
Utgáfuár:
Kennsluaðferðir
Leiðbeiningar frá kennara, glærur, hljóðglærur, vekefnaskil, tvær staðarlotur, umræðuþræðir.
TungumálÍslenska